Tom Wishon Golf Driverar


Tom Wishon framleiðir einungis hausa í hæsta gæðaflokki. Hausarnir hafa allir hólf fyrir þyngdir svo hægt sé að aðlaga driverinn að þörfum hvers og eins, bæði hvað varðar þyngd og lengd. Verð á mælingum gengur upp í kaupverð. Verð eru á stakri sérsmíðaðri kylfu.


Wishon 919THI


Tom Wishon Golf 919THI Driver

 Verð frá : 74.900 kr.

Senda fyrirspurn um vöru

 

 

 360° Video af 919THI
 Tom Wishon talar um 919THI
 Grein um 919THI

  • Höggflötur er "forged cup-face" og CNC renndur til að vera þunnur í jaðrinum og þykkari í miðju. Tryggir hámarks lengd í öllum höggum.
  • Þykkt á höggfleti athuguð sex sinnum í framleiðsluferli til að tryggja hármarks "smash factor".
  • Yfir 5.000 g/cm2 í hverfitregðu(MOI) til að högg sem eru ekki slegin á miðjuna fari sem beinast og lengst.
  • Flatari "GRT" höggflötur fyrir stöðugra boltaflug.
  • Gerður í plasmasuðumótum fyrir sem nákvæmasta framleiðslu.
  • Mjúkt titanium "hosel" er hægt að beygja um +-4° í bæði legu og stefnu höggflatar.
  • Fáanlegur í 9°, 11°, 13°, 15°, 10.5° Draw Bias og örvhentis í 11° og 13.5°.


Wishon Future Pro driver fyrir krakka


Tom Wishon Golf Future Pro Driver fyrir krakka
 

  • Future Pro driverinn er gerður úr ryðfríu stáli en ekki áli eins og oft er notað í krakkakylfur.
  • Hannaður fyrir krakka u.þ.b. á aldrinum 6-11 ára.
  • Sérsmíðaður driver úr gæða efnum á mjög sanngjörnu verði.

 

 Verð : 15.900 kr.

Senda fyrirspurn um vöru