Tom Wishon Golf Brautartré


Tom Wishon framleiðir einungis hausa í hæsta gæðaflokki. Hausarnir hafa allir hólf fyrir þyngdir svo hægt sé að aðlaga kylfurnar að þörfum hvers og eins, bæði hvað varðar þyngd og lengd. Verð á mælingum gengur upp í kaupverð. Verð eru á stakri sérsmíðaðri kylfu.


Wishon 949MC


Tom Wishon Golf 949MC Brautartré

 • Forged HS300 stál notað í þunnan "cup-face" höggflöt fyrir hármarks .83COR(trampolín áhrif).
 • Meiri boltahraði og lengd sama hvar er slegið á höggflötin.
 • Þunnur toppflötur sparar þyngd sem er sett aftast í hausinn fyrir hærri hverfitregðu(MOI).
 • Grunnur haus til að auðvelda högg sem eru slegin af braut.
 • 2 hólf hólf fyrir þyngdir og því hægt að sérsmíða í miku úrvali af lengdum og þyngdum.
 • Fáanleg í 14°(#3), 16.5°(#4), 18°(#5), 21.5°(#7).

 

Verð frá : 48.900 kr.

Senda fyrirspurn um vöru

 


360° Video af 949MC

Wishon 929HS


 • Mjúkt 304 stál í háls sem er hægt að beygja +-4° í legu og stefnu höggflatar.
 • 2 hólf fyrir þyngdir og því hægt að sérsmíða í miku úrvali af lengdum og þyngdum.
 • Grynnsti hausinn og þvi mjög auðvelt að slá af braut og snöggslegnu grasi.
 • Þunnur höggflötur úr HS 350 stáli fyrir hámarks COR.
 • Sóli hannaður til að auðvelda högg úr erfiðum legum.
 • Fáanleg í 12°(#2), 14°(#3), 16.5°(#4), 18°(#5), 21.5°(#7) og örvhentis í 15°(#3) og 18.5°(#5).

Tom Wishon Golf 929HS Brautartré

Verð frá : 49.900 kr.

Senda fyrirspurn um vöru

 


 360° Video af 929HS

 Tom Wishon talar um 929HS


Wishon Future Pro brautartré fyrir krakka


Wishon Golf Future Pro brautartré fyrir krakka

 • Future Pro brautartrén eru gerð úr ryðfríu stáli en ekki áli eins og oft er notað í krakkakylfur.
 • Eru með hólfi fyrir þyngd og því hægt að smíða í mismunandi lengdum og þyngdum.
 • Eru hönnuð handa krökkum u.þ.b. á milli 6-11 ára. Meiri flái til að hjálpa þeim að ná boltanum á flug. (# 3 tré er 20° og # 5 tré er 25°).
 • Sérsmíðuð brautartré úr gæða efnum á mjög sanngjörnu verði.

 

 

 

Verð : 15.900 kr.

Senda fyrirspurn um vöru