Tom Wishon Golf Járn


Tom Wishon framleiðir einungis hausa í hæsta gæðaflokki. Hausarnir hafa allir hólf fyrir þyngdir svo hægt sé að aðlaga kylfurnar að þörfum hvers og eins, bæði hvað varðar þyngd og lengd. Verð á mælingum gengur upp í kaupverð. Verð eru á stakri afsérsmíðaðri kylfu. Settum fylgir lengdarmæling og stilling í FlightScope X2 eða GC2.


Wishon 590DIH Drivejárn


 • Þunnur .83COR höggflötur tryggir hámarks boltahraða.
 • Höggflötur CNC renndur í mismunandi þykktir veitir meiri boltahraða í höggum sem eru ekki slegin á miðjuna.
 • Hægt að nota sem drivejárn eða í stað fyrir blendinga, fyrir þá sem kunna betur við útlit á járnahaus.
 • Þykkur sóli hjálpar með slátt úr erfiðum legum. 
 • Fáanleg rétthentis í #2(18°), #3(21°) og #4(24°)
 • Hægt að beygja fláa og legu um +-2°.

Verð frá : 33.900 kr.

Senda fyrirspurn um vöru

 

 


Tom Wishon talar um 590DIH

Wishon 771CSI


 • .83COR ("trampolín áhrif") höggflötur fyrir hámarks löglegan boltahraða.
 • Lengri og hærri högg með sama kylfuhraða fyrir alla kylfinga.
 • Höggflötur er úr sterku HS300 stáli og CNC renndur í nákvæmar þykktir. Það ásamt hárri hverfitregðu(MOI) veitir gríðarðlega fyrirgefningu.
 • Lengstu og mest fyrirgefandi járn sem til eru.
 • Búkur hauss úr 1020C stáli og því hægt að beygja fláa og legu svo henti öllum.
 • Fáanleg rétthentis í #4-AW og örvhentis í #4-PW.
Wishon 771CSI Járnakylfur
 

Verð frá : 25.900 kr.

Senda fyrirspurn um vöru

 


360° Video af 771CSI

 

Wishon 560MC


Tom Wishon Golf 560MC járn

 • "5 þrepa" forged tryggir mikla nákvæmni í framleiðslu.
 • Fyrstu forged járnin til að CNC renna bakhliðina til að hámarka hverfitregðu(MOI).
 • Mjúk forged járn sem líta hefðbundið út en samt mjög fyrirgefandi. Það besta úr báðum heimum.
 • Falleg satín áferð.
 • Úr mjúku 1035 stáli.
 • Fáanleg rétthentis í #3-9, PW og AW.

 

 

Verð frá : 24.900 kr.

Senda fyrirspurn um vöru

 


360° Video af 560MC

Tom Wishon talar um 560MC

Wishon Sterling


 • Einstakt járnasett þar sem allar kylfur eru í sömu lengd, þyngd og legu.
 • Sama uppstilling og sveifla fyrir allar kylfur = meiri stöðugleiki
 • Öll í sömu lengd og 8 járn.
 • 5,6,7 járn með hærra COR.
 • 2 ára rannsóknir á fláa og COR til að hafa stöðugt lengdarbil.
 • Fáanleg rétthendis #4-LW og 5-blending. SW og LW einnig til í blade útgáfu. Örvhentis #5-SW. 
Wishon Sterling

Verð frá : 25.900 kr.

Senda fyrirspurn um vöru


 

Tom Wishon talar um Sterling

Wishon 979SS


Tom Wishon Golf 979SS Járn

 • Blaðhæð lækkar í lengri járnum sem er gerir auðveldara að ná þeim á loft.
 • Breiðari sóli og mjúkar línur hjálpa höggum úr öllum legum.
 • Holrými í bakinu lækkar þyngdarpunkt og hækkar hverfitregðu(MOI) sem eykur fyrirgefningu.
 • 2 hólf hólf fyrir þyngdir og því hægt að sérsmíða í miku úrvali af lengdum og þyngdum.
 • Steypt(cast) úr 431 ryðfríu stáli og hægt að beygja legu/fláa um +2°.
 • Fáanleg í #3-PW, AW, SW og örvhentis í #4-PW.

 Verð frá : 17.900 kr.

Senda fyrirspurn um vöru


 

 360° Video af 979SS


Wishon Future Pro járn fyrir krakka


 • Future Pro járnin eru gerð úr ryðfríu stáli en ekki áli eða sínki eins og oft er notað í krakkakylfur.
 • Eru hönnuð handa krökkum u.þ.b. á milli 6-11 ára. Meiri flái til að hjálpa þeim að ná boltanum á flug. (#5 er 32°, #7 er 40°, #9 er 48° og DW er 54°)
 • Flatari lega handa krökkum og háls sem er hægt að beygja legu og fláa til að henta öllum.
 • Sérsmíðuð járn úr gæða efnum á mjög sanngjörnu verði.

Tom Wishon Golf Future Pro Járn

Verð : 11.900 kr.

Senda fyrirspurn um vöru