Tom Wishon Golf Pútterar


Tom Wishon framleiðir einungis hausa í hæsta gæðaflokki. Hausarnir hafa allir hólf fyrir þyngdir svo hægt sé að aðlaga driverinn að þörfum hvers og eins, bæði hvað varðar þyngd og lengd. Verð á mælingum gengur upp í kaupverð. Verð eru á stakri sérsmíðaðri kylfu.


Wishon Smooth


Tom Wishon Golf Smooth 7 Pútter

 Verð frá : 36.500 kr.

Senda fyrirspurn um vöru

 360° Video af Smooth 6 með skaftið í hæl

 360° Video af Smooth 7 með skaftið í hæl

 • Hausar úr mjúku og léttu forged 6061 áli og tungsten fyrir háa hverfitregðu(MOI). Pútt sem ekki eru hitt á miðjuna halda betur stefnu og lengd.
 • Algjörlega sléttur "Smooth" höggflötur minnkar núning við boltann. Minnkar áhrif af slæmri stroku.
 • Hægt að bæta við allt að 70g. í þyngdarhólf.
 • Týpa 7 er með einu striki fyrir mið ofan á haus en 6 tveimur.
 • Fáanlegir með beinu skafti í miðjan haus eða "double-bend" skafti í hæl.
 • Til hvítir eða svartir, nema 6 með skafti í hæl bara til svartur.


S2R


 • Fimm mismunandi týpur til.
 • Allir með þyngdina í hælnum og táni til að auka hverfitregðu(MOI).
 • Tvífræstur(CNC milled) höggflötur til tryggja að hann sé algjörlega flatur.
 • Rúnaður sóli til að hann festist síður við grasið í slæmum strokum.
 • Týpa 1 til örvhentis og hvítur í rétthentis.

 360° Video af S2R 1

 360° Video af S2R 2

 360° Video af S2R 3

 360° Video af S2R 4

 360° Video af S2R 5

Tom Wishon Golf S2R PútterarVerð frá : 28.500 kr.

Senda fyrirspurn um vöru