Greinar

Mýta #1 – Skaftið er vélin í golfkylfunni

Slærðu raunverulega lengra með nýjum járnum?

Það er algengt að heyra í í kylfingum sem eru í skýjunum með nýju járnin sín. Ekki vegna þess að þeir spila betur með þeim, heldur vegna þess að þeir slá svo langt með þeim. Þeir slá allt að heilli kylfu lengra en með gamla settinu sínu og halda að það galdri fram betra skor. Spurningin er: Af hverju slá kylfingar oft lengra með nýjum járnum og þarf það að vera gott?

Ert þú bókstafatrúar?

KeisarinnStífleiki skafts á golfkylfu hefur áhrif á alla þætti höggsins, þ.á.m. lengd, nákvæmni og ekki síst alla tilfinningu notandans fyrir kylfunni. Kylfingum líður sjaldnast vel með óhentug sköft og ná því mögulega ekki að leika af fullri getu.

Sannleikurinn um þróun drivera 2014

Skýrsla frá Tom Wishon um stillanlega drivera

Hvað er swingweight?

Swingweight eða sveifluþungi er hugtak sem margir kannast við úr golfbransanum. Oft hafa kylfingar heyrt minnst á að kylfa sé t.d. C8, D1 eða D4 í sveifluþunga. Gjarnan hafa betri kylfingar pælt eitthvað í þessum tölum en aðrir kannski ekki jafn mikið. En hvað er sveifluþungi og hvaða máli skiptir hann?

Sannleikurinn um þróun drivera

Eru kylfingar að dræva lengra en nokkru sinni?

Hvað er COR?

Hvað er MOI?

Oft er talað um MOI í golfkylfuheiminum og það er gjarnan vinsælt orð í auglýsingum fyrir drivera, járn og jafnvel púttera. Vandamálið er að fáir Hverfitregðakylfingar vita hvað MOI er og er jafnvel nokk sama, en skilningur á því getur hjápað þér að velja golkylfur sem henta þér.

Mikilvægi þess að hafa rétta legu

Einn af þeim mörgu þáttum sem e r mikilvægt að henti þér í golfkylfu er legan.