Greinar

Eru kylfuframleiðendur að plata þig?

Ertu í raun að slá lengra með nýjum járnum?

Er driverinn þinn of langur?

Afhverju hafa driverar lengst?

12 Myths That Could Wreck Your Golf Game eftir Tom Wishon á .pdf formi

12 MythsSmelltu HÉR til að lesa 12 Myths That Could Wreck Your Golf Game eftir Tom Wishon á .pdf formi.

Þrjú atriði til að dræva sem lengst

Flestum kylfingum þykir magnað hvað hvað þeir bestu geta slegið langt og allir vilja geta það líka. En hvernig getur venjulegt fólk sem er með 50-90mph í sveifluhraða lengd sig? Það eru þrjú atriði sem verða að vera í lagi til þess að þú getir slegið þína hámarks lengd.

Sérsmíðaðar golfkylfur vs. Stóru merkin

Af hverju er 919THI besti driver hausinn?

Svartur 919THI1. Misþykkur "cup face" höggflötur
Fyrir hámarks boltahraða þá þarf höggflöturinn á driver að bogna inn í höggnaugnablikinu við golfkúlu. Þannig kremst kúlan minna saman og missir minni orku. Margir kalla þetta "trampólín áhrif". Flestir framleiðendur hafa náð hámarks löglega .83 COR hámarkinu í miðjunni á höggfletinum.