Golfnámskeið um Höggleng og Hugarfar fyrir alla kylfinga í upphafi nýs golfárs!

 

Birgir Björnsson go Tómas Freyr Aðalsteinsson halda golfnámskeið um högglengd og hugarfar. Hvernig sé hægt að nýta hugarfarið á golfvellinum sem og hvernig sé hægt að bæta við nokkrum metrum við högglengdinni.

Námskeiðið er tvær kvöldstundir

  • Þriðjudagur 19 janúar – 20:00 -21:30
  • Fimmtudagur 21 janúar – 20:00 – 21:30

Birgir og Tómas verða með fyrirlestra bæði kvöldin og munu veita tíma í að svara spurningum frá þátttakenda.

Námskeiðið fer fram á Zoom og er námskeiðisgjaldið 5900 kr.

Skráning fer fram hér