Ping 2021 Pútterar

  • Mikið úrval af af hausum og því má finna tegund sem hentar þinni púttstroku.
  • Höggflötur úr mjúku efni með raufum fyrir stöðugt rennsli og mjúka tilfinningu.
  • Hausar úr áli, stáli og tungsten til að hámarka fyrirgefningu og setja massamiðju á sem bestan stað.
  • Fetch týpan er með gat á sólanum sem hentar fullkomnlega til að taka upp golfboltann án þess að þurfa að beygja sig.
  • Harwood týpan er með stærsta og mest fyrirgefandi hausinn og er einnig til í “Armlock” útgáfu.