Ping G425 Crossover

  • Tungsten skrúfa í tá og í hæl hækka hverfitregðu (e. MOI) meira en nokkru sinni fyrr. 6.5% hærri hverfitregða (e. MOI) en áður.
  • Höggflötur úr ofursterku maraging stáli sem lóðaður er við búk haussins. Hámarks boltahraði og högglengd.
  • Hydropearl áferð á höggfleti fyrir stöðugri spuna.
  • Valmöguleiki um Arccos skynjara á gripum.
  • Fáanleg rétthentis og örvhentis í #2/18* 3/20* og 4/22,5*.
  • Hentar vel handa þeim sem vilja fyrirgefandi lengri kylfur en kunna illa við blendinga.
  • 36.900kr. stk.