Ping G425 járn

    • Tungsten skrúfa í tá og í hæl hækka hverfitregðu (e. MOI) meira en nokkru sinni fyrr.
    • Endurhannaður höggflötur úr ofursterku Hyper 17-4 stáli er misþykkur og tryggir hármarks boltahraða og högglengd.
    • Minni haus en G410 ásamt bættu útliti án þess að fórna fyrirgefningu.
    • Sóli og topplína hafa eins litla snertingu við höggflötinn og mögulegt er, til að hámarka stærð á svæði með “trampolín áhrifum”.
    • Nýtt merki aftan á kylfuhaus er stærra og úr nýjum efnum til að betri hljóð og tilfinningu.
    • Koma með Arccos snjallgripum.
    • Fáanleg rétthentis og örvhentis í #4, #5, #6, #7,#8, #9, #PW, #UW, #SW og #LW
    • 21.900kr. stk. með stálskafti. 22.900kr stk. með grafítskafti.