Ping G425 LST Brautartré

  • LST týpan hefur minni kylfuhaus og massamiðju (e. CG) framar til að minnka bakspuna.
  • Facewrap™ – Örþunnur höggflötur úr “maraging” stáli er bollalaga og því er engin lóðning aftan á á honum. Þetta sparar þyngd og eykur boltahraða sama hvar er slegið á höggflötinn.
  • Spinsistency™ – Höggflöturinn hefur óvenjulega lögun fyrir stöðugri spuna í höggum sem slegin eru ofarlega eða neðarlega.
  • Tungsten þyngd nýtt til að hámarka hverfitregðu (e. MOI) og lækka massamiðju (e. CG).
  • Þrjár doppur ofan á kylfuhaus auðvelda uppstillingu.
  • Sillanlegur flái/stefna á höggfleti um ±1.5° og einnig hægt að fletja legu um 3°..
  • Fáanlegt rétthentis og örvhentis í #3/16°, #5/19° og #7/22°.
  • 51.500kr.