Ping G425 SFT Driver

  • Föst 23 gr. þyngd í hæl kylfuhaussins hjálpar til við að leiðrétta slæs. Léttari sveifluþungi (D1) minnkar einnig slæs.
  • Höggflötur úr pressaðri (e. forged) T9S+ málmblöndu. Fræstur í nákvæmar þykktir fyrir hámarks botlahraða af öllum höggfletinum.
  • Næfurþunn krúna úr léttri 8-1-1 títaníumblöndu notar Drekaflugu mynstur sem sparar enn meiri þyngd. Massamiðjuna (e. CG) því neðar og aftur en nokkru sinni fyrr.
  • Straumlínulagaður haus með “turbulators” minnkar loftmótstöðu til að hámarka kylfuhraða.
  • Sillanlegur flái/stefna á höggfleti um ±1.5° og einnig hægt að fletja legu um 3°.
  • Ofurlétt stillihulsa.
  • Kemur með Arccos snjallgripum.
  • Fáanlegur rétthentis og örvhentis í 10.5°.
  • 83.900kr.