Ping i59 Járn

  • “AlumiCore” kjarni sparar um 30g af þyngd úr miðju kylfunnar sem færð er í þyngdir í tá og hæl kylfunnar. Hverfitregða (e. MOI) jafnmikil og i210, en í mun minni haus.
  • “MicroMax” rákir. Fræstur höggflötur, með þéttari rákum með minna bil á milli þeirra, kemur í veg fyrir”flier” högg og veitir stöðugri spuna.
  • Klassískt útlit, lítill haus, lágmarks “offset” og þunn topplína hannað með aðstoð frá heimsins bestu kylfingum.
  • Tungsten þyngdir í tá og hæl kylfunnar hækka hverfitregðu (e. MOI). Meiri fyrirgefning en nokkru sinni fyrr í svo littlum haus.
  • Hydropearl Chrome 2.0 áferð hrindir frá raka og tryggir stöðugri spuna.
  • Ítarleg skoðun við allt framleiðsluferlið tryggir gríðarlegan stöðugleika í framleiðslu.
  • Fáanleg í #3, #4, #5, #6, #7, #8, #9 og #PW.
  • 37.500kr stk. með stálskafti.