SkyTrak

  • Ótrúlega góður höggnemi fyrir verðið.
  • SkyTrak fer á gólfið, skáhált á móti kylfing.
  • Háhraða myndavél sem nemur golfboltann, en ekki kylfuhausinn.
  • Mælt er með að nota ásamt verndarboxi, sem verndar SkyTrak skynjarann og auðveldar uppstillingu. Málmbox með stillanlegum fótum.
  • Mælingar á golfkúlu: boltahraði, lóðrétt og lárétt flugtakshorn, spuni og snúningsás og útreiknaðar lengdir.
  • 419.900 kr. ásamt verndarboxi.
  • Árlegt gjald á “Game Improvement Plan” þarf til að geta spilað hugbúnað með golfvöllum.