Titleist Vokey SM8 Fleygjárn

  • Tungsten og mismunandi lengd á kylfuháls (e. hosel) færir massamiðju (e. CG) fyrir framan höggflötinn sem hækkar hverfitregðu (e. MOI) og gefur enn betri tilfinningu.
  • Fjölhæfastu og mest fyrirgefandi Vokey fleygjárn til þessa.
  • Höggflötur fær sérstaka hitameðferð sem tvöfaldar líftíma rákanna.
  • “Spin Milled” eru sérstaklega skornar rákir sem hámarka spuna og eru grandskoðaðar á hverju einasta fleygjárni.
  • Örrákir (e. Micro-grooves) eru skornar á milli rákanna til að auka spuna í styttri höggum.
  • Fáanleg í Tour Chrome, Brushed Steel, Jet Black og Raw litum.
  • Mikið úrval af mismunandi fláa, “bounce” og “grind” í boði.
  • 21.900 kr.