Um fyrirtækið

Birgir V. Björnsson – Golfkylfusmiður og golfkennari


Menntun og starfsreynsla:

1994 – 1998 Flensborg, útskrift af tungumálabraut
2000 – Námskeið í Photoshop vinnslu og heimasíðugerð
2008 – Tvö Námskeið í golfkylfusmíði, viðgerðum og fitting hjá Golfsmith
2008 – Meðlimur í GCA (Golf Clubfitters Association Europe)
2010 – Certified Tom Wishon Fitter
2010 – Certified MOI Fitting Center
2011 – Certified TrueLengthTechnology Fitter
2014 – Certified Hank Haney Professional Level 1 golfkennari
2014 – AimPoint Express Level 2 námskeið
2015 – Certified KBS Fitter
2015 – Certified FlightScope Professional
2015 – Certified Kelvin Miyahira golfkennari
2016 – Certified PuttingZone púttkennari frá Geoff Mangum.
2016 – 3 daga DNS(Dynamic Neuromuscular Stabilization) – Greining og meðhöndlun á meiðslum kylfinga og rétt beiting á líkama, séð út frá lífeðlisfræði og hreyfingum á þroskastigum barna.
2016 – Certified KBS Fitting Center
2016 – Titleist Club Fitting Professional (framhaldsnámskeið tekin þegar nýjar kylfur eru kynntar)
2016 – Titleist Golf Ball Certification (framhaldsnámskeið tekin þegar nýir boltar eru kynntir)
2017 – Silfurmerki frá Golfklúbbnum Keili
2017 – Var gestgafi fyrir Geoff Mangum vegna námskeiðs fyrir PGA á Íslandi og sat aftur PuttingZone námskeið
2017 – True Temper True Certified
2017 – Amalgam Golf,  2 daga námskeið um þjálfun kylfinga, meiðslaforfarnir o.fl. Var gestgafi fyrir kennarana Sue Lee og Max Prokopy
2018 – Útskrifaður með láði sem ÍAK einkaþjálfari
2018 – Swing Catalyst Level 1. Námskeið um notkun á kraftplötum(“pressure plates”) fyrir kylfinga
2018 – Nemandi í PGA skóla Íslands

Birgir hefur einnig setið fjölda fyrirlestra tengda golfi, m.a. með Stan Utley, Steve Yellin, Mark Broadie og Chris Como. Hann sækir reglulega golfsýningar til að fylgjast með öllum nýjungum og hefur lært mikið af reglulegum samskiptum við Tom Wishon, Ralph Maltby, Robin Arthur, Max Prokopy o.fl.

Almennar upplýsingar um fyrirtækið

  • Framkvæmdastjóri: Birgir Vestmar Björnsson
  • Sími: 862-4154
  • Opið: 12-18 ( alla virka daga)
  • Staðsetning: Hraunkoti – Golfklúbbnum Keili, Hafnarfirði
  • Netfang: golfkylfur@golfkylfur.is