Lýsing
- Þrjár línur hjálpa með mið.
- Höggflötur með grunnar fræstar rákir og úr PEBAX efni fyrir mýkri tilfinningu og hljóð, og stöðugt rennsli.
- Gat á stærð við golfbolta eykur fyrirgefningu og stöðugleika. Gerir einnig auðvelt að ýta á golfboltann og taka upp.
- Haus úr 304 SS stáli.
- Skaft: Krómað stál með tvöfaldri beygju
- Grip: PP58 Midsize, PP58 S eða PP60
- Verð = 49.900kr.