Description
- Endurgjöf samtstundis, hvenær og hvar sem er. Það hefur aldrei verið auðveldara að sjá hvað þú þarft að lagfæra í sveiflunni.
- Ótrúlega einfalt í notkun.
- Sýnir þér hvernig ferill þinn er, hvort þú slærð tá- eða hælmeginn og hvort þú slærð fyrir framan(þungd) eða aftan boltann(þunnt).
- Eitt vinsælasta æfingatæki heims sem hefur hlotið einróma lof kylfinga og golfkennara.
- “Eitt einfaldasta og besta golfæfingatæki sem hefur verið búið til”.
Adam Young – adamyounggolf.com
“Það skiptir ekki hvort þú slæsir, slærð beint eða í húkk… Sama hvert vandamál þitt er, þá muntu verða betri ef þú notar Divot Board”
Clay Ballard – topspeedgolf.com
“Frábært greiningartæki sem hjálpar með eitt helsta vandamál þess að æfa á mottum. Nú fá kylfingar kristaltæra endurgjöf á mikilvægasta grunnatriði golfsins, hvernig þú slærð í jörðina.”
John Sherman – practical-golf.com
“Einfaldasta æfingatæki sem til er og ég held að allir kylfingar munu bæta sig með því að nota það, sama hversu langt þeir eru komnir”.
Mark Crossfield – crossfieldgolf.com
- Verð 18.900kr – panta hér