Description
Til að vera stöðugur kylfingur, þá þarftu að hitta stöðugt á réttan stað á höggfletinum. Consistency Spray aðstoðar við að æfa þetta. ?
Eftir að þú spreyjar á höggflötinn, þá sérðu hvar þú hittir á hann. Þú vilt slá stöðugt og á miðjuna, en algengt er að kylfingar slái hæl eða tá megin og skorti stöðugleika.
4.900kr. 400ml