Endurgjöf samtstundis, hvenær og hvar sem er. Það hefur aldrei verið auðveldara að sjá hvað þú þarft að lagfæra í sveiflunni.
Ótrúlega einfalt í notkun.
Sýnir þér hvernig ferill þinn er, hvort þú slærð tá- eða hælmeginn og hvort þú slærð fyrir framan(þungd) eða aftan boltann(þunnt).
Eitt vinsælasta æfingatæki heims sem hefur hlotið einróma lof kylfinga og golfkennara.
Verð 18.900kr.
„Eitt einfaldasta og besta golfæfingatæki sem hefur verið búið til“. Adam Young – adamyounggolf.com
„Það skiptir ekki hvort þú slæsir, slærð beint eða í húkk… Sama hvert vandamál þitt er, þá muntu verða betri ef þú notar Divot Board“ Clay Ballard – topspeedgolf.com
„Frábært greiningartæki sem hjálpar með eitt helsta vandamál þess að æfa á mottum. Nú fá kylfingar kristaltæra endurgjöf á mikilvægasta grunnatriði golfsins, hvernig þú slærð í jörðina.“ John Sherman – practical-golf.com
„Einfaldasta æfingatæki sem til er og ég held að allir kylfingar munu bæta sig með því að nota það, sama hversu langt þeir eru komnir“. Mark Crossfield – crossfieldgolf.com