Foresight Sports GC3

Description

  • Þrjár háhraða myndavélar mæla á beinan hátt kylufuhaus og golfbolta fyrir gríðarlega nákvæmar mælingar.
  • Mælingar á golfkylfu (með límiða á kylfuhaus): kylfuhraði, nýtnistuðul. (e. smash factor), áfallshorn (e. angle of attack), ferill (e. path).
  • Mælingar á golfkúlu: boltahraði, lóðrétt og lárétt flugtakshorn, spuni, snúningsás og útreiknaðar lengdir.
  • Einfaldur og fljótlegur í uppsetningu. Rafhlaða endist í 5-7 klukkustundir. Hægt að nota inna- sem utandyra. Mælir öll högg, allt frá stuttum púttum í lengstu drive.
  • Verðlaunaður af Golf Monthly “Editors Choice” 2022 fyrir mikla nákvæmni mælinga.
  • Hámarks nákvæmni í inanndyra golfhermi.
  • Sendu póst fyrir verðtilboð.