Motta fyrir golfherma

  • Country Club Elite motturnar frá RealFeel líkja betur eftir höggum af lifandi grasi en flestar aðrar gervigrasmottur.
  • Þykkar úr hágæða endirgóðu efni.
  • Hægt er að stinga tí-um ofan í.
  • Komast sem næst því að slá af alvöru grasi.
  • Verður minna úr höggunum þegar kylfan snertir mottuna á undan golfboltanum. Vel er þekkt hversu blekkjandi þetta getur verið á harðari mottum þar sem lítið hægist á kylfunni við þessi “feitu” þungu höggum.
  • Spuni í höggunum verður einnig líkari því sem gerist þegar slegið er af lifandi grasi.
  • Verð á mottu í stærðinni 152cm x 152cm er 106.900kr.
  • Einnig hægt að fá mjóa renninga til að nota með öðrum mottum sem staðið er á.