Ping Anser Pútter

Description

  • Sigursælasti pútter golfsögunnar hefur verið endurbættur með tungsten þyngd í tá og hæl fyrir enn meiri fyrirgefningu.
  • Grunnar fræstar rákir í höggflöt veita góða tilfinningu og stöðugt rúll.
  • Platínulituð topplína sker sig úr frá svörtum haus og svörtu grafítskafti og gerir mið auðveldara.
  • Hausþyngd: 345g.
  • Haus úr 304 SS stáli með tungsten þyngdum.
  • Skaft: Grafít.
  • Grip: PP58 Midsize, PP58 S eða PP60.
  • 49.900kr.