Skip to main content
Lýsing
-
-
- Kylfuhaus pressaður (e. forged) úr mjúku 8620 kolefnisstáli.
- Haus og háls (e. hosel) pressað úr einni heild, sem gefur betri tilfinningu en ef háls er soðin á hausstykkið.
- Klassískt útlit með þunnri topplínu og littlu „offset“.
- Tungsten skrúfa í tá ásamt þyngd í hæl eykur fyrirgefningu, Lækkar massamiðju og gerir mögulegt að fínstilla þyngd kylfuhaussins.
- Holrými neðan í 3,4 og 5 járni eykur fyrirgefningu
- Hydropearl Chrome 2.0 áferð hrindir frá raka og tryggir stöðugri spuna.
- VERÐ = VÆNTANLEGT