Mest fyrirgefandi driver í sögu Ping hefur enú verið endurhannaður fyrir enn meiri boltahraða/högglengd og betri tilfinningu og hljóð.
Endurhannaður höggflötur er enn þynnri í jaðrinum fyrir mesta boltahraða í sögu Ping.
Spinsistency™ – Lögun á höggfleti veitir stöðugri spuna í höggum sem slegin eru ofarlega eða neðarlega. Stöðugra og lengra boltaflug.
Breitt lögun á haus gefur betra hljóð og tilfinningu.
Færanleg 22g. þyngd í hæl kylfuhaussins hjálpar til við að leiðrétta slæs. Draw stilling getur leiðrétt slice um 13m og Draw+ yards of right-to-left shot correction um 20m.
Léttari sveifluþungi (C9) minnkar einnig slæs.
Höggflötur úr pressaðri (e. forged) T9S+ málmblöndu. Fræstur í nákvæmar þykktir fyrir hámarks botlahraða af öllum höggfletinum.
Næfurþunn krúna úr léttri 8-1-1 títaníumblöndu notar Drekaflugu mynstur sem sparar enn meiri þyngd. Massamiðjuna (e. CG) því neðar og aftur en nokkru sinni fyrr.
Straumlínulagaður haus með „turbulators“ minnkar loftmótstöðu til að hámarka kylfuhraða.
Sillanlegur flái/stefna á höggfleti um ±1.5° og einnig hægt að fletja legu um 3°.
Ofurlétt stillihulsa.
Fáanlegur rétthentis og örvhentis 10.5°.
Einnig fáanleg í HL útgáfu með léttari haus, sköftum og gripum. G430HL henta kylfingum með minni kylfuhraða sem vilja hærra og lengra boltaflug.
92.900kr stk.
Fáanlegur með Arccos skynjara í gripum 1.200kr. stk.