Ping G Le3 Driver Kvenna

Lýsing

  • Þunnur, pressaður (e. forged) T9S+ höggflötur er hannaður fyrir kylfuhraða sem er algengur hjá honum fyrir meiri boltahraða og hærra boltaflug.
  • Léttari kylfir hjálpar konum að sveifla hraðar og slá lengra.
  • Rúnaður haus er straumlínulagaður fyrir meiri kylfuhraða.
  • „Turbulators“ ofan á kylfuhausnum minnka loftmótstöðu og auðvelda kylfingum að stilla boltanum á miðjan höggflötinn.
  • Massamiðja (e. CG) ögn í hælnum til að minnka slæs.
  • Fáanlegur í 11.5° og stillanlegur um ±1.5°.
  • 81.900kr.