Ping G Le3 Brautartré Kvenna

Description

  • Höggflötur úr úr pressuðu (e. forged) C300 stáli er þynnri en nokkru sinni fyrr fyrir meiri boltahraða og högglengd.
  • Lægri auðveldra að slá há högg og löng högg af braut.
  • Léttari kylfir hjálpar konum að sveifla hraðar og slá lengra.
  • Rúnaður haus er straumlínulagaður fyrir meiri kylfuhraða.
  • “Turbulators” ofan á kylfuhausnum minnka loftmótstöðu og auðvelda kylfingum að stilla boltanum á miðjan höggflötinn.
  • Massamiðja (e. CG) ögn í hælnum til að minnka slæs.
  • Fáanleg í #3 (18.0°), #5 (21°), #7 (24°) og #9 (28°). Stillanleg um ±1.5°.
  • 50.900kr.