Ping G Le3 Járn og hybrid Kvenna

Description

  • Léttari kylfur hjálpar konum að sveifla hraðar og slá lengra.
  • COR-Eye tækni á ofurþunnum höggfletinum eykur högglengd og högghæð.
  • Tungsten málmur notaður í tánna, til að hækka hverfitregðu (e. MOI) fyrir mikla fyrirgefningu.
  • Stöm og mjúk grip.
  • Sérþróað gúmmíefni aftan á höggfleti minnkar víbring fyrir betri tilfinningu og hljóð.
  • Járn fáanleg 6, 7, 8, 9, P, U og S. Blendingar fáanlegir í 4,5, 6 og 7.
  • Járn 26.900kr. stk.
  • Hybrid er á sama verði og járn ef pantaður eru 5 eða fleiri járn, en annars er hybrid á 36.900kr. stk.