Ping i230 járn

Lýsing

  • Nú þegar verið notaður  í sigri á PGA mótaröðinni.
  • Endurhannað elastómer stykki á bakfletinum er í nú fjögurra laga og gefur mýkri og betri tilfinningu en áður. Einnig sparar það þyngd sem er notuð til að lækka massamiðju (e. CG) og auka hvergitregðu (e. MOI), fyrir meiri högglengd og fyrirgefningu.
  • Nú með MicroMax rákum fyrir stöðugri spuna.
  • Hydropearl 2.0 áferð tryggir enn frekar stöðugri spuna úr öllum skilyrðum.
  • Tungsten þyngdir í tá og hæl fyrir hámarks hverfitregðu (e. MOI) og fyrirgefningu.
  • Fyrirgefandi og stílhreinar hausar, sem veita stöðugan spuna og boltaflug.
  • 30.900kr stk. með stálskafti.
  • Fáanleg með Arccos skynjara í gripum 1.200kr. stk.