Ping i530 járn

Lýsing

    • Tungsten skrúfa í tá og í hæl hækkar hverfitregðu (e. MOI) meira en nokkru sinni fyrr.
    • Höggflötur úr ofursterku maraging stáli er lóðaður við búk haussins. Hámarks boltahraði og högglengd.
    • Hydropearl áferð ásamt micromax rákum tryggir stöðugri spuna. 4 fleiri rákir á höggfleti en áður.
    • Nettur haus og þunn topplína.
    • Mýkri tilfinningu en áður og betra hljóð.
    • Fáanleg með Arccos snjallgripum.
    • Fáanleg rétthentis og örvhentis í #3,#4, #5, #6, #7,#8, #9, #PW og #UW.
    • 29.900kr. stk. með stálskafti.