Ping Tomcat 14 Pútter

Lýsing

  • Hæsta hverfitregða (e. MOI) og best fyrirgefandi pútterinn í Ping línunni.
  • Stærsti og þyngsti hausinn.
  • Haus úr léttu áli og botnplata úr 304 ryðfríu stáli.
  • Sléttur höggflötur gefur þéttari tilfinningu og meiri boltahraða.
  • „Gafflar“ aftan á haus auka stöðugleika og fyrirgefningu.
  • Hausþyngd: 380g.
  • Haus úr áli með 304 SS stálbotn.
  • Skaft: Krómað stál með tvöfaldri beygju.
  • Grip: PP58 Midsize, PP58 S eða PP60.
  • Verð = 49.900kr