Ping Tyne 4 Pútter

Lýsing

  • Tungsten þyngdir í tá og hæl auka fyrirgefningu.
  • „Gafflar“ aftan á haus auka stöðugleika og fyrirgefningu.
  • Platínulituð topplína sker sig úr frá svörtum haus og gerir mið auðveldara.
  • Hausþyngd: 365g.
  • Haus úr 304 SS stáli.
  • Skaft: Krómað stál.
  • Grip: PP58 Midsize, PP58 S eða PP60.
  • 49.900kr.