TaylorMade Qi10 LS Driver

Lýsing

  • Minnsti bakspuni og lægsta flug af öllum Qi10 driverunum.
  • Hannaður fyrir kylfinga með mikinn kylfuhraða sem vilja minnka bakspuna.
  • Þriðja kynslóð af „60X Carbon Twist Face®“. Höggflötur úr kolefni sparar mikla þyngd miðað við málmblöndur.
  • „Infinity Carbon Crown“ toppur þekur nú  97% af yfirborði krúnunnar sem sparar þyngd.
  • Ný endurhönnuð færanleg þyngd færir þyngd neðar og framar en áður, fyrir minni bakspuna.
  • Högg sem eru ekki slegin á miðjan höggflöt fara lengra og beinna þökk sé Twist Face™ lögun á höggfletinum.
  • Fáanlegur rétthendis í 8°, 9° og 10.5° og örvhendis í 9° og 10.5°. Stillanlegur flái um ±2°.
  • Mikil þróunarvinna lögð í að hafa gott hljóð og tilfinningu.
  • 99.900kr.