TaylorMade Qi10 Tour Brautartré

Lýsing

  • Þrjú brautartré í einu, 50g. stillanleg þyngd og stillanlegur háls um ±2° gerir það að verkum að það er hægt að breyta umtalsvert hæð á boltaflugi og spuna.
  • Högg sem eru ekki slegin á miðjan höggflöt fara lengra og beinna þökk sé Twist Face™ lögun á höggfletinum.
  • Ekkert til sparað í efnum. Haus og höggflötur úr títaníum, krúna úr kolefni og þyngd úr stáli.
  • Endurhannaður Inverted Cone Technology ™ höggflötur er þynnstur í miðjunni og jaðrinum með þykkari möttul. Þetta tryggir hámaks boltahraða um allan höggflötinn.
  • Fáanlegt rétthendis og örvhendis í #3/15° og #5/18°. Stillanleg um ±2°.
  • 69.900kr. stk.