Compact Grain Forging™ mjúkt 1025 stál er pressað (e. forged) með 2,000 tonna pressum til að málmurinn sé sem þéttastur, fyrir bestu mögulega tilfinningu.
Vinsælustu TaylorMade járnin á mótaröðum þeirra bestu og eru hönnuð með aðstoð frá heimsins bestu kylfingum, þ.á.m. Dustin Johnson.
Þunn topplína, lítið „offset“ og þunnur sóli.
CNC fræstur höggflötur og rákir fyrir hámarks stöðugleika.
Stílhreinn og nettur haus, en ögn meira fyrirgefandi en blaðhaus (e. blade).