TaylorMade P7MC 2023 Járn

Description

    • Compact Grain Forging™ mjúkt 1025 stál er pressað (e. forged) með 2,000 tonna pressum til að málmurinn sé sem þéttastur, fyrir bestu mögulega tilfinningu.
    • Vinsælustu TaylorMade járnin á mótaröðum þeirra bestu og eru hönnuð með aðstoð frá heimsins bestu kylfingum, þ.á.m. Dustin Johnson.
    • Þunn topplína, lítið “offset” og þunnur sóli.
    • CNC fræstur höggflötur og rákir fyrir hámarks stöðugleika.
    • Stílhreinn og nettur haus, en ögn meira fyrirgefandi en blaðhaus (e. blade).
    • 31.500kr. stk. með stálskafti.