TaylorMade Qi10 Brautartré

Lýsing

  • Vinsælasta brautartréð hjá atvinnumönnum og áhugamönnum í Qi línunni.
  • Sameinar fyrirgefningu, með háu boltaflugi og minni spuna.
  • Krúna og hliðar úr 3d koltrefjum lækkar massamiðju enn neðar en í fyrri kynslóð. Meiri boltahraði, með minni spuna og meira  fyrirgefandi.
  • Högg sem eru ekki slegin á miðjan höggflöt fara lengra og beinna þökk sé Twist Face™ lögun á höggfletinum.
  • Endurhannaður Inverted Cone Technology ™ höggflötur er þynnstur í miðjunni og jaðrinum með þykkari möttul. Þetta tryggir hármaks boltahraða um allan höggflötinn.
  • V Steel™ auðveldar að slá högg úr öllum legum.
  • Fáanleg rétthentis í #3/15°,  #3HL/16.5°, #5/18°, #7/21°, #9/24° og örvhentis í #3/15°, #5/18° og #7/21°.
  • 56.900kr. stk.