TaylorMade Qi10 Max HL Kvenna Driver

Lýsing

  • Qi10 Max driverinn er mest fyrirgefandi driver í sögu TaylorMade. Samanlögð hverfitregða (e. MOI) er 10.000.
  • HL útgáfan er léttari.
  • Þriðja kynslóð af „60X Carbon Twist Face®“. Höggflötur úr kolefni sparar mikla þyngd miðað við málmblöndur.
  • „Infinity Carbon Crown“ toppur þekur nú  97% af yfirborði krúnunnar sem sparar þyngd.
  • Högg sem eru ekki slegin á miðjan höggflöt fara lengra og beinna þökk sé Twist Face™ lögun á höggfletinum.
  • Mikil þróunarvinna lögð í að hafa gott hljóð og tilfinningu.
  • Fáanlegur rétthendis og örvhendis í 9°,10.5° og 12°. Stillanlegur flái um ±2°.
  • Einnig fáanlegur í léttari HL útgáfu.
  • 94.900kr.