Titleist T100

Lýsing

  • Endurhannaður rúnaður sóli rennur hreinna í gegnum grasið fyrir betri upplifun í öllum höggum.
  • 2023 CNC fræsing á höggfleti fyrir enn meir nákvæmni.
  • Endurhannað bak kylfhauss fyrir enn betri hljóð og tilfinningu.
  • D19 tungsten málmur í tá og hæl fyrir auka fyrirgefningu og námkvæma staðsetningu á massamiðju (e. CG).
  • Falleg mött burstuð króm áferð.
  • Kylfuhaus úr pressuðu (e. forged) stáli fyrir þá mjúku tilfinningu sem bestu kylfingar heims heimta.
  • Þunn topplína.
  • T100 járnin henta betri kylfingum sem vilja stórglæsilegar kylfur með þunnri topplínu, mjúkri tilfinningu/hjóði, og veita dágóða fyrirgefningu.
  • Fáanleg rétthentis og örvhentis í #2, #3, #4, #5, #6, #7,#8, #9, #P og #W.
  • 32.900kr stk. með stálsköftum.