T150 hausinn byggir á sama grunn og T100 en er ögn stærri, með 2° sterkari fláa ásamt þynnri höggfleti fyrir aukinn kylfuhraða.
„Muscle channel“ holrými bakvið höggflöt eykur boltahraða og högglengd.
Endurhannaður rúnaður sóli rennur hreinna í gegnum grasið fyrir betri upplifun í öllum höggum.
2023 CNC fræsing á höggfleti fyrir enn meiri nákvæmni.
D19 tungsten málmur í tá og hæl fyrir auka fyrirgefningu og námkvæma staðsetningu á massamiðju (e. CG).
Falleg mött burstuð króm áferð.
Kylfuhaus úr pressuðu (e. forged) stáli fyrir þá mjúku tilfinningu sem bestu kylfingar heims heimta.
Þunn topplína.
T150 járnin henta betri kylfingum sem vilja stórglæsilegar kylfur með þunnri topplínu, mjúkri tilfinningu/hjóði, en vilja meiri högglengd og fyrirgefningu en T100.
Fáanleg rétthentis og örvhentis í #2, #3, #4, #5, #6, #7,#8, #9, #P og #W.