Lýsing
- T400 járnin eru hol að að innan til að spara þyngd, sem er svo sett á ákjósanlegan stað.
- Allt að 100g af tungsten í 5,6 og 7 járni lækkar massamiðju og hækkar hverfitregðu (e. MOI), fyrir hærra flug, minni spuna og meiri fyrirgefningu.
- Ofurþunnur L-laga höggflötur tryggir hámarks högglengd í öllum höggum, sérstaklega þeim sem eru slegin neðarlega/þunn.
- Þykkur tvískiptur sóli rennur betur í gegnum grasið þegar högg eru slegin.
- T400 járnin henta kylfingum sem vilja hámarks högglengd og fyrirgefningu.
- 27.900 kr. stykkið með stálskafti.