Titleist TSi3 Driver

 • Titleist lagði af stað með að hanna sinn lengsta, beinasta og best útlítandi driver og viðhalda um leið því sem hefur alltaf einkennt Titleist drivera, besta hljóðið og besta tilfinningin. TSi er allur pakkinn!
  Helstu breytingar frá TS:
  -ATI425 títaníum málmblanda notuð í höggflötinn. Enginn annar framleiðandi notar þennan málm. Meiri boltahraði af öllum höggfletinum.
  -Hraðari haus vegna minni loftmótsstöðu.
  -Breytt CG kerfi, auðveldara fyrir sérmælingar og fleiri möguleikar.
  -Bætt útlit og hljóð/tilfinning.
  -Meiri fyrirgefning í slæmum höggum.
  -Ný sköft.
  -Breyttur flái.
 • Sköftin fyrir TSi eru frá heimsþekktum framleiðendum og alvöru sköft sem notuð eru á stærstu mótaröðunum
 • Hægt að stilla fláa/stefnu á höggfleti og legu óháð hvort öðru.
 • TSi3 hentar stöðugri kylfingum sem vilja klassískt útlit, þétt hljóð/tilfinningu og geta fíntstillt boltaflugið með færanlegri þyngd.
 • Fáanlegur rétthentis og örvhentis í 8.0°, 9.0°, 10.0°, 11.0°.
 • 78.500kr.