- GT2 nú straumlínulagaðri og hraðari en nokkru sinni fyrr.
- Krúna og hliðar úr ofurléttu “Proprietary Matrix Polymer”. Spöruð þyngd færð til að auka boltahraða og minnka spuna.
- Massamiðja (e. CG) neðar og framar fyrir meiri boltahraða og minni bakspuna.
- Speed Ring VFT. Endurhannaður misþykkur höttflötur veitir fyrirgefningu á öllu höggsvæðinu.
- ATI425 títaníum málmblanda notuð í höggflötinn. Enginn annar framleiðandi notar þennan málm. Meiri boltahraði af öllum höggfletinum.
- Sköftin fyrir GT eru frá heimsþekktum framleiðendum og alvöru sköft sem notuð eru á stærstu mótaröðunum.
- Hægt að stilla fláa/stefnu á höggfleti og legu óháð hvort öðru.
- Mest fyrirgefandi hausinn í GT línunni. Hentar þeim sem vilja hámarks lengd og fyrirgefningu.
- Fáanlegur rétthentis og örvhentis í 8.0°, 9.0°, 10.0°, 11.0°.
- 110.900 kr.