Titleist TSR3 Hybrid

Lýsing

  • Færanleg þyngd til að fínstilla bolfaflug.
  • Minna „offset“ en áður.
  • Endurbætt lögun á sóla auðveldar að slá högg úr öllum legum.
  • 0.5° flatari lega en áður, minnkar tilhneigingu til að slá til vinstri með blendingum.
  • Massamiðja aftar og neðar, sem minnkar spuna og eykur fyrirgefningu.
  • Þynnri höggflötur eykur boltahraða og fyrirgefningu.
  • TS3 hentar þeim sem vilja sem hybrid sem líkist meira járni í útliti og hljóði, slá niður á boltann og vilja stjórna boltafluginu.
  • Faanlegir rétthendis og örvhendis í 19°, 21° og 24°. Stillanleg um +2° -1°.
  • 48.900kr stk.