Skip to main content
Lýsing
- Drævjárn henta kylfingum sem vilja meiri lengd og fyrirgefning en með hefðbundnum járnum og minni spuna og sterkara boltaflug en með blendingum.
- “Max Impact” tækni aftan á höggflötinn, sem tryggir hámarks boltahraða og högglengd, án þess að fórna nákvæmni eða tilfinningu.
- Fjölliðu efni þróað í samvinnu af bolta- og kylfudeild Titleist notað aftan á höggflötinn fyrir betri tilfinningu/hljóð.
- Ofurþunnur pressaður (e. forged) SUP-10 L-Face höggflötur tryggir hámarks boltahraða.
- D18 Tungsten málmur neðst í tá og hæl fyrir aukna fyrirgefningu, hærra flug, minni spuna.
- Fáanleg örvhentis og rétthentis í #1 (16°), 2 (18°), 3 (20°) og 4 (24°).
- 42.900kr. stk.