Titleist Vokey SM10 Fleygjárn

Description

  • Fjölhæfustu og mest fyrirgefandi Vokey fleygjárn til þessa.
  • Höggflötur fær sérstaka hitameðferð sem tvöfaldar líftíma rákanna.
  • “Spin Milled” eru sérstaklega skornar rákir sem hámarka spuna og eru grandskoðaðar á hverju einasta fleygjárni.
  • Hærri massamiðja (e. CG) fyrir lægra flug með meiri bakspuna.
  • Örrákir (e. Micro-grooves) eru skornar á milli rákanna til að auka spuna í styttri höggum.
  • Fáanleg í Tour Chrome, Nickel, Jet Black og Raw litum.
  • Mikið úrval af mismunandi fláa, “bounce” og “grind” í boði.
  • HÉR er frábært hjálpartæki til að aðstoða við valið á “bounce/grind”.
  • 30.900kr stk.