TPT Nitro sköft

Flokkar: ,

Lýsing

  • Hefðbundin sköft eru handrúlluð. Því ferli fylgir fylgja þrír ókostir. Mannleg skekkja í hvernig þráðunum er beint, kantar eftir að skipt úr um rúllu til að breyta stefnu á koltrefjunum og einnig bjagast þræðirnir því golfsköft eru keilulaga. TPT sköftin eru algjörlega einstök, því þau koltrefjarnar eru ofurþunnar og svo eru þær spunnar upp af vél. Öll sköft eru eins, sama hvernig þeim er snúið. Engir kantar eða hryggir. Stöðugustu og sterkustu sköft sem fáanleg eru.
  • Öfurþunn (e. thin ply) lög af koltrefjum er spunnið með einkaleyfisbundinni tækni.
  • TPT Nitro eru 11% léttari, með 9% minna torque en TPT Power sköftin. Í Nitro er ekkert til sparað.
  • TPT er golfdeild NTPT. NTPT hefur sérhæft sig í að í að gera íhluti fyrir flug- og geimiðnaðinn, Formula 1 bíla og keppnisbáta.
  • Nitro driverskaft = 115.900kr.