Uneekor EyeMini LITE

Lýsing

  • Tvær háhraða myndavélar nema golfboltann og kylfuhausinn. Hægt er að sjá myndböndin af kylfuhausnum og golfboltanum.
  • Nemur öll högg, allt frá stystu púttum í lengstu teighögg. Gríðarlega nákvæmt boltaflug.
  • Án raflhlöðu og skjás og því einungis ætlarðu til notkunar innandyra.
  • Fyrir upplýsingar um kylfuhaus, þá þarf límmiða á höggflöt kylfunnar.
  • Mælingar á golfkylfu: kylfuhraði, nýtnistuðull (e. smash factor), áfallshorn (e. angle of attack) ferill.
  • Mælingar á golfkúlu: boltahraði, lóðrétt og lárétt flugtakshorn, spuni, snúningsás og útreiknaðar lengdir.
  • Verð 559.000kr. ásamt View hugbúnaði sem inniheldur æfingasvæði.
  • €269 þarf að greiða til að að tengjast hugbúnað frá þriðja aðila.
  • Hægt er að tengja við auka myndavélar til að greina golfsveifluna.