Mælingar á golfkylfu: kylfuhraði, nýtnistuðull (e. smash factor), ferill og stefna á höggfleti. Valmöguleiki er að setja límmiða á kylfuhaus fyrir meiri nákvæmni í mælingum.
Mælingar á golfkúlu: boltahraði, lóðrétt og lárétt flugtakshorn, spuni, snúningsás og útreiknaðar lengdir.
Verð frá 1.249.900kr. ásamt Ignite hugbúnaði sem inniheldur æfingasvæði.
Hægt er að tengja við auka myndavélar til að greina golfsveifluna.