Wishon 565MC

Lýsing

  • „5 þrepa“ forged tryggir mikla nákvæmni í framleiðslu og mjúka tilfinningu.
  • Algjörlega CNC fræst bakhlið til fyrir nákvæma staðsetningu á massamiðju í öllum hausuum og hærri hverfitregðu(MOI).
  • Mjúk forged járn sem eru mjög fyrirgefandi. Það besta úr báðum heimum.
  • Tvöföld nikkel króm húð.
  • CNC fræstar rákir.
  • Úr mjúku 1035C stáli.
  • Fáanleg rétthentis í #3-9, PW og AW.
  • Fást einungis sérsmíðuð.