Wishon 575MMC

Description

 

  • Tom Wishon hannaði fyrstu forged járnin sem líka CNC fræst og 575MMC notast við nýjustu tækni í CNC fræsingum
  • 5 þrepa forged
  • Fáanlegt með holrými(“cavity back”) eða án(“blade”)
  • Hægt að velja blade í styttri járnin en með holrými í lengri fyrir meiri fyrirgefningu.
  • Massamiðja færist frá því að vera neðarlega í löngum járnum en ofar í stuttu járnin.
  • Ótrúlega fallegir kylfuhausar
  • Fáanleg rétthendis #3-#AW með holrými og #5-AW án holrýmis(“blade”)